Ég hef gefið yður eftirdæmi

Þegar við Ásta komum til eyjunnar Patmos, um árið, þá var klaustrið, sem þar er efst uppi á fjalli, lokað annan daginn sem við stöldruðum við, því þá var fótaþvottadagur. Þetta vakti okkur til umhugsunar um mismunandi viðhorf í trúarhreyfingum þar sem stoltið virðist skipa hæsta sessinn víðast hvar þar sem við þekkjum til. Þó hafði meistarinn sagt við lærisveina sína: „Ég hef gefið yður eftirdæmi.“

Lesa áfram„Ég hef gefið yður eftirdæmi“

Þroskasaga karla

Fékk eftirfarandi í tölvupósti nýlega:

A group of 40 something guys discuss where they should
meet for dinner. Finally it is agreed that they will
meet at the Black Forest Inn because they have the
prettiest waitresses and low-cut blouses.

Lesa áfram„Þroskasaga karla“