Gúlar

,,Um tvítugt fékk ég í hendur bók nokkra eftir Aristoteles, er nefnist ,,Tíu hugmyndaflokkar“. Þegar mælskukennari minn í Karþagó og aðrir, sem töldust lærðir, nefndu hana, tútnuðu gúlar þeirra af stærilæti.

Lesa áfram„Gúlar“

Hershöfðingi dauða hersins

Svo segir á baksíðu bókarinnar:

„Tuttugu árum eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar kemur ítalskur hershöfðingi til Albaníu að leita uppi jarðneskar líkamsleifar landa sinna og flytja þær heim. […] Á meðan þeir glíma við að bera kennsl á þúsundir beina í ómerktum gröfum kynnast þeir lífi og hugsunarhætti heimamanna sem margir eiga enn óuppgerðar sakir við óvininn.“

Lesa áfram„Hershöfðingi dauða hersins“