Það er við hæfi þegar á okkur dynja þessar afleitu fregnir af myrkri í fjármálum og afkomu banka og fjármálastofnana, að gera tilraun til að létta yfirbragð tilverunnar ofurlítið. Ekki veitir af.
Í framhaldi af því kemur hér nýtt útlit á heimasíðunni. Áætla ég að láta hana standa nokkra daga og sjá til hvort hún fellur í geð.