„Hvað eigum við að biðja um?“ sagði ég.
„Þið eigið að biðja um það að Guð vísi ykkur veginn til annars fólks og gefi ykkur innsýn í þjáningar annarra manna. Þetta eigið þið að biðja um en ekki allt þetta drasl sem þið eruð sífellt að hugsa um.“
„Ég sá að þetta var alveg rétt hjá honum.“
Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur og lektor, í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttir í 24 stundum í morgun.