Þóra Jónsdóttir skáld, fædd 17. janúar 1925, á orð dagsins:
Leitin
Þú heldur brott frá ylnum
og eina staðnum
sem þekkir þig.
Þú heldur knúin burt
í lengsta för
í leit að gimstein
sem geymdur er
í brjósti þér.
Þóra Jónsdóttir skáld, fædd 17. janúar 1925, á orð dagsins:
Leitin
Þú heldur brott frá ylnum
og eina staðnum
sem þekkir þig.
Þú heldur knúin burt
í lengsta för
í leit að gimstein
sem geymdur er
í brjósti þér.