Á Eyjunni í Orðinu á götunni má lesa heilmikinn pistil um brask í kringum sparisjóðinn BYR og Landsbankann. Eitthvað lætur hlutverkaskipan kunnuglega í eyrum:
„Nafn Arnars hljómar e.t.v. kunnuglega í eyrum sumra. Hann er fyrrverandi prófessor á Bifröst, náinn trúnaðarmaður Guðna Ágústssonar og mikill áhrifamaður í Framsóknarflokknum. Arnar á meðal annars sæti í málefnanefnd miðstjórnar Framsóknarflokksins. Einnig starfaði hann um skamma hríð hjá MP Banka, en var sagt upp störfum þar.“
Sjá pistilinn í heild sinni hér