Af hverju hætti Herbert Þór?
Hvað hefur bankastjóri Glitnis í laun?
Af hverju megum við ekki vita þetta?
Samt erum við beðin um að treysta. Standa saman og treysta. Væri þá ekki sanngjarnt að okkur væri treyst líka. Okkur hverjum? Almúganum að sjálfsögðu. Þarf ekki traust að vera gagnkvæmt til þess að vera gilt. Eða hvað? Maður spyr si svona.