ER SVÍNAKJÖT Í ÞESSU?

Við fórum í lítilsháttar bíltúr í morgun, hjónin. Áttum eitt erindi. Sinntum þrem. Frú Ásta ók eins og oftast síðari árin. Mér gafst því góður tími til að skima og skoða. Þögul ókum við Sæbraut, fram hjá Hörpu og því næst í gegnum ljótasta hluta borgarinnar, ég endurtek, ljótasta hluta borgarinna og varð að orði. „Fullþroskaður ljótleiki. Verr verður ekki gert.“ En nú
snýst heili ráðamanna um bragga í Skerjafirði.

Lesa áfram„ER SVÍNAKJÖT Í ÞESSU?“