Ég var svo heppinn að frú Ásta, þessi umhyggjusama kona, skenkti mér nýju bókinni Íslensk öndvegisljóð, sem Bjartur gaf út fyrir skemmstu. Þetta var um morgun í liðinni viku í upphafi ferðar til fárra daga dvalar í sveitinni.
Ég var svo heppinn að frú Ásta, þessi umhyggjusama kona, skenkti mér nýju bókinni Íslensk öndvegisljóð, sem Bjartur gaf út fyrir skemmstu. Þetta var um morgun í liðinni viku í upphafi ferðar til fárra daga dvalar í sveitinni.