Fáein kveðjuorð. Og þakkar. Fallinn er frá öðlingurinn og tónlistarmaðurinn Árni Arinbjarnarson. Fyrir fimmtíu árum kynntumst við á sumarmóti Hvítasunnumanna í Kirkjulækjarkoti. Hann stjórnaði söng og lék undir. Það voru gleðistundir.
Fáein kveðjuorð. Og þakkar. Fallinn er frá öðlingurinn og tónlistarmaðurinn Árni Arinbjarnarson. Fyrir fimmtíu árum kynntumst við á sumarmóti Hvítasunnumanna í Kirkjulækjarkoti. Hann stjórnaði söng og lék undir. Það voru gleðistundir.