Hún sat upp við vegginn við hlið súlunnar með stóran tebolla sem hún hélt með báðum höndum upp að vörunum án þess að drekka og hún starði fjarrænum augum yfir kaffistofuna á gólfið fjærst henni.
Hún sat upp við vegginn við hlið súlunnar með stóran tebolla sem hún hélt með báðum höndum upp að vörunum án þess að drekka og hún starði fjarrænum augum yfir kaffistofuna á gólfið fjærst henni.