Náungi minn í strætóskýlinu hnipraði sig enn meira saman og nú réri hann fram í gráðið. Umlið varð ögn hærra. Ég stóð upp, engum háður og sæmilega bjartsýnn og bjóst til að fara. Það var þá sem ég heyrði ekkahljóðin.
Náungi minn í strætóskýlinu hnipraði sig enn meira saman og nú réri hann fram í gráðið. Umlið varð ögn hærra. Ég stóð upp, engum háður og sæmilega bjartsýnn og bjóst til að fara. Það var þá sem ég heyrði ekkahljóðin.