„„Hvers leitið þér, herra minn, í tónlistinni?“
„,Ég leita iðrunar og grátstafa.“
Þá opnaði hann dyrnar upp á gátt og stóð skjálfandi á fætur. Hann tók herra Marais opnum örmum og bað hann að gera svo vel að koma inn. Þeir byrjuðu á því að þegja.“
Lesa áfram„Á degi bókarinnar – Þeir brostu í gegnum tárin –“