Klukkan liðlega níu í morgun fór ég út úr húsi og hlýr andvari hjalaði við andlitið á mér. Það var afar hljótt og ég heyrði smáa regndropa hvísla við jörðina og þá dró ég andann djúpt og hélt honum niðrí mér.
Klukkan liðlega níu í morgun fór ég út úr húsi og hlýr andvari hjalaði við andlitið á mér. Það var afar hljótt og ég heyrði smáa regndropa hvísla við jörðina og þá dró ég andann djúpt og hélt honum niðrí mér.