Einn kafli nýrrar bókar Páls Skúlasonar heimspekings, „Ríkið og rökvísi stjórnmála“, ber þessa yfirskrift. Yfirskriftin ein kallar strax á vangveltur. Til dæmis, hvaða við? Hverjir eru þessir við?
Tvær raddir og gítar
Hvar í heimi sem kristnir menn dvöldu um jól og hvert sem örlögin höfðu borið þá, hvort heldur í faðm fjölskyldu, vina, ættmenna eða á hinar dapurlegri brautir, vígvöll, sjúkrahús fangelsi, þá er það vitnisburður langflestra að hjarta þeirra fylltist af viðkvæmni á því augnabliki sem hátíðin hófst.