Fyrr í þessum mánuði tók fólk upp á því á ,,fésinu“ að hvetja vini til að nefna 10 bækur sem væru þeim kærastar eða hefðu haft mest áhrif á það á lesferli þess. Ég ætlaði að taka þátt í þessu og nefna á hraðbergi þær tíu sem ættu efstan sess í mínum huga. En þetta reyndist ekki einfalt. Og ég guggnaði.