Í dag ( 14. september) verður jarðsungin heiðurskonan Jónheiður Gunnarsdóttir í Kirkjulækjarkoti. Hún er síðust þeirra átta „kotara“ til að hverfa á vit feðranna eftir langa lífsgöngu.
Í dag ( 14. september) verður jarðsungin heiðurskonan Jónheiður Gunnarsdóttir í Kirkjulækjarkoti. Hún er síðust þeirra átta „kotara“ til að hverfa á vit feðranna eftir langa lífsgöngu.