Hinn óviðjafnanlegi snillingur, Oscar Wilde, skildi eftir sig fjölda málshátta eða snjallyrða, hvað sem við kjósum að kalla það. Margt má um Oscar þennan segja og ekki síst um meðferð samtíðarmanna hans á honum og afleiðingar þess. En það er önnur saga.