Mikið er rætt um afmæli Akureyrar. Bærinn klæddur í hátíðarklæði og margskonar skemmtanir settar á dagskrá til að fagna tímamótunum. Það er vel við hæfi. Upp í hugann kemur fyrsta koma mín til bæjarins. Langt er um liðið.
Mikið er rætt um afmæli Akureyrar. Bærinn klæddur í hátíðarklæði og margskonar skemmtanir settar á dagskrá til að fagna tímamótunum. Það er vel við hæfi. Upp í hugann kemur fyrsta koma mín til bæjarins. Langt er um liðið.