Fórum í Eldborg í gærkvöldi. Hjónin. Höfum ekki náð okkur á strik fyrr síðan Sinfóníuhljómsveitin flutti úr Háskólabíói. Margt kemur til. Meðal annars dulinn ótti við höllina miklu og nafntoguðu, Hörpu.
Fórum í Eldborg í gærkvöldi. Hjónin. Höfum ekki náð okkur á strik fyrr síðan Sinfóníuhljómsveitin flutti úr Háskólabíói. Margt kemur til. Meðal annars dulinn ótti við höllina miklu og nafntoguðu, Hörpu.