Bókina eignaðist ég ungur. Útgáfu 1951. Hef lesið hana oft. Hún á sér fastan bústað í huga mínum. Þess vegna þurfti ég að setja mig í stellingar til að sjá söngleikinn. Við fórum í gærkvöldi. Hjónin. Til að sjá söngleik. Ekki söguna.
Minning: Ingibjörg Brynjólfsdóttir frá Hlöðutúni
Einstök kona hefur kvatt. Ljós hefur slokknað. Og ylur þess hverfur. Vissulega var hún einstök. Æviganga hennar var fágæt. Vekur margvíslegar hugsanir þegar horft er til baka.
Lesa áfram„Minning: Ingibjörg Brynjólfsdóttir frá Hlöðutúni“