Sjö konur og einn karl.

Þetta var á skrifstofu opinberrar stofnunar. Rýmið var án skilrúma. Sjö konur sátu hver við sitt skrifborð. Tölvuskjár var á öllum skrifborðunum. Fingur léku um lyklaborð. Allar höfðu þær síma í öðru eyranu. Sumar töluðu af ákefð. Símadama svaraði hringingum og deildi á þjónustufulltrúana. Það var kliður í salnum. Tónlist í útvarpi. Þáttur um gömul rokklög.

Lesa áfram„Sjö konur og einn karl.“