Látinn er á Akureyri kær vinur og kær trúbróðir, öðlingurinn Jóhann Pálsson. Með honum fækkar í rammanum okkar, vinunum sem stigu inn í hann fyrir liðlega fjörutíu árum. Jóhann var fæddur 28.10.1920 dáinn 24. júní 2011. Útför Jóhanns var gerð á Akureyri föstudaginn 1. júlí.