Þetta var síðastliðinn föstudag. Við höfðum áætlað að gróðursetja 21 birkihríslu við afdrepið okkar uppi í Borgarfirði. Áttum þær fráteknar hjá Árna á Þorgautsstöðum. Höfðum gert holur tveim vikum fyrr.
Þetta var síðastliðinn föstudag. Við höfðum áætlað að gróðursetja 21 birkihríslu við afdrepið okkar uppi í Borgarfirði. Áttum þær fráteknar hjá Árna á Þorgautsstöðum. Höfðum gert holur tveim vikum fyrr.