Hún er líklega um þrítugt. Grönn, snyrtilega klædd og fríð. Hún las fyrir unga dóttur sína úr blaði fyrir börn. Báðar voru niðursokknar. Litla stúlkan, líklega fimm ára, hlustaði með athygli og drakk í sig frásöguna.
Lesa áfram„Þá brosti mamman og herbergið fylltist af kærleika“