Með fullkomnum ólíkindum var að hlusta á Bjarna Ben um helgina lýsa því yfir í sjónvarpi að hann myndi engin afskipti hafa af stöðu Guðlaugs Þórs í þingmannaliði Sjálfstæðisflokksins.
Íslandsklukkan. Almúgamaður í leikhúsi.
Þessi árin finn ég fyrir feimni þegar við hjónin förum í leikhús. Og í gærkvöldi vottaði einnig fyrir kvíða. Á milli mín og bókarinnar hefur ríkt sérstakt tilfinningasamband sem mótað hefur persónur og atburði með ástúð og virðingu. Um áratugaskeið.
Þá brosti mamman og herbergið fylltist af kærleika
Hún er líklega um þrítugt. Grönn, snyrtilega klædd og fríð. Hún las fyrir unga dóttur sína úr blaði fyrir börn. Báðar voru niðursokknar. Litla stúlkan, líklega fimm ára, hlustaði með athygli og drakk í sig frásöguna.
Lesa áfram„Þá brosti mamman og herbergið fylltist af kærleika“