Dvöl í sveit yfir liðna helgi. Veðrið og tilveran umvefjandi. Í mörgu tilliti. Nýtt lauf skríðandi fram á öspunum. Grænt, gljáandi, ilmandi lauf. Birkið fer sér hægar. Lerki skartar ungu barri. Næturdögg í bunkum á öllum gróðri.
Dvöl í sveit yfir liðna helgi. Veðrið og tilveran umvefjandi. Í mörgu tilliti. Nýtt lauf skríðandi fram á öspunum. Grænt, gljáandi, ilmandi lauf. Birkið fer sér hægar. Lerki skartar ungu barri. Næturdögg í bunkum á öllum gróðri.