Eftir að við höfðum horft hvor á annan um hríð, ég sá ekki merki þess að hann þekkti mig, áræddi ég að ávarpa hann: Heitir þú ekki Óskar? Hann hikaði smávegis. Sagði svo: Jú, það er víst.
Eftir að við höfðum horft hvor á annan um hríð, ég sá ekki merki þess að hann þekkti mig, áræddi ég að ávarpa hann: Heitir þú ekki Óskar? Hann hikaði smávegis. Sagði svo: Jú, það er víst.