Það er þægilegt að vakna við þyt vorregns. Sálin bregður við líkt og jörðin sem hneppir frá sér og lyftir andliti mót vætu og yl. Þögul. Þakklát. Rætur gróðurs rétta úr veikburða þráðum og greiða lífinu leið.
Það er þægilegt að vakna við þyt vorregns. Sálin bregður við líkt og jörðin sem hneppir frá sér og lyftir andliti mót vætu og yl. Þögul. Þakklát. Rætur gróðurs rétta úr veikburða þráðum og greiða lífinu leið.