Óvenjuþétt var þokan í morgun. Þegar verst lét settist hún á svalirnar hér á sjöundu og huldi það sem þar er. Á slíkum morgnum sést ekki til annarra húsa. Svona var þetta í bítið í 109 metrum yfir sjávarmáli í Kópavogi.
Óvenjuþétt var þokan í morgun. Þegar verst lét settist hún á svalirnar hér á sjöundu og huldi það sem þar er. Á slíkum morgnum sést ekki til annarra húsa. Svona var þetta í bítið í 109 metrum yfir sjávarmáli í Kópavogi.