Maður veltir fyrir sér hvaðan þeir koma, svörtu hundarnir. Koma þeir hugsanlega úr bjarmanum af svartri sól. Það getur varla verið bjarmi af svartri sól.
Maður veltir fyrir sér hvaðan þeir koma, svörtu hundarnir. Koma þeir hugsanlega úr bjarmanum af svartri sól. Það getur varla verið bjarmi af svartri sól.