Helgin hafði verið svo elskuleg í litla kofanum okkar Ástu. Föstudagur einkenndist af suðaustan átt og rigningu. Laugardagur af suðvestan átt og rigningu. Hvað er hægt að hugsa sér ánægjulegra þegar maður drekkur í sig refsingarbrjálsemi Raskolnikofs. Rodja.