Óþægindi í undirmeðvitundinni. Þegar ég var ungur drengur vaknaði ég stundum upp um nætur skelfingu lostinn af draumum þar sem mér fannst ég renna á mikilli ferð niður bratta brekku og fljúga svo fram af háum hömrum niður í kolsvartan óendanleika.
Óþægindi í undirmeðvitundinni. Þegar ég var ungur drengur vaknaði ég stundum upp um nætur skelfingu lostinn af draumum þar sem mér fannst ég renna á mikilli ferð niður bratta brekku og fljúga svo fram af háum hömrum niður í kolsvartan óendanleika.