Það er talað um stöðuleikasáttmála. Um hann falla mörg orð. Það er talað um Icesave -samning. Um hann falla enn fleiri orð. Á sama tíma hamast skrímslið. Það hamast með gráðugum kjaftinum og étur upp eigur fólks. Og afkomu. Hægt og bítandi. Hægt og bítandi. Étur og étur. Ríkisstjórnin lætur gott heita.