Maríuerluparið hamaðist við hreiðurgerð. Þóttumst við þekkja ættarsvipinn á þeim, að hér væru ömmubörn fyrsta parsins sem bjó undir þakskeggi kofans eitt sumarið. Og brostum í kampinn. Héldum svo heimleiðis í dag. Hina leiðina.
Maríuerluparið hamaðist við hreiðurgerð. Þóttumst við þekkja ættarsvipinn á þeim, að hér væru ömmubörn fyrsta parsins sem bjó undir þakskeggi kofans eitt sumarið. Og brostum í kampinn. Héldum svo heimleiðis í dag. Hina leiðina.