Á Eyjunni í Orðinu á götunni má lesa heilmikinn pistil um brask í kringum sparisjóðinn BYR og Landsbankann. Eitthvað lætur hlutverkaskipan kunnuglega í eyrum:
Og því spyr ég prófessorinn
Um tíuleytið í gærkvöldi hringdi kona í heimasímann. Hún flutti alllanga ræðu um erindi sitt. Kvaðst hún vera að gera könnun fyrir háskólann á Bifröst sem prófessor ( ég greip ekki nafnið) stæði fyrir og ég hefði lent i 2200 manna úrtaki, hvort ég féllist á að svara spurningum þeirra. Ég féllst á það.