Það var með eftirvæntingu sem ég fylgdist með fundinum í Norræna húsinu í sjónvarpinu í gær. Jóhanna og Steingrímur J. kynntu nýja ríkisstjórn sem og hluta af aðgerðaráætlunum stjórnarinnar.
Það var með eftirvæntingu sem ég fylgdist með fundinum í Norræna húsinu í sjónvarpinu í gær. Jóhanna og Steingrímur J. kynntu nýja ríkisstjórn sem og hluta af aðgerðaráætlunum stjórnarinnar.