Hvernig skyldi nýi stjórnarsáttmálinn líta út? Skyldi hann sýna okkur fram á að ríkisstjórnir kunni einfaldlega ekki að stjórna og að þessi nýja ríkisstjórn, sem á að opinbera í kvöld, verði sama aulasamkoman og sú sem fór frá eftir langtíma veglagningu til helvítis?