Ég var númer 23. Þrír á undan. Sat í bílnum og hlustaði Litlu fluguna á Rás 1. Þar voru leikin harmonikkulög og söngvari söng „Anna mín með ljósa lokka, líf og fjör og yndisþokka.“ Hugurinn hrökk til baka. Lagið var á toppnum eftir 1950.
Ég var númer 23. Þrír á undan. Sat í bílnum og hlustaði Litlu fluguna á Rás 1. Þar voru leikin harmonikkulög og söngvari söng „Anna mín með ljósa lokka, líf og fjör og yndisþokka.“ Hugurinn hrökk til baka. Lagið var á toppnum eftir 1950.