Oft hefur mér dottið hug að spyrja hvaða rök styðji það að á alþingi sitji 63 þingmenn. Þessi spurning vaknar að nýju þessa dagana þegar við blasir að ríkisstjórnin með ríkulegan þingmeirihluta er að knýja þúsundir fjölskyldna í þrot með því er virðist, viljandi seinagangi.