Nú er harla skammur tími til kosninga. Tólf dagar. Aðeins. Ekki er auðvelt fyrir fákænan að ákveða hverja hann á að kjósa. Nýliðarnir og þeir sem reka áróður fyrir þá eru ekki allir þeirrar gerðar að þeir fylki fólki að baki þeim.
Nú er harla skammur tími til kosninga. Tólf dagar. Aðeins. Ekki er auðvelt fyrir fákænan að ákveða hverja hann á að kjósa. Nýliðarnir og þeir sem reka áróður fyrir þá eru ekki allir þeirrar gerðar að þeir fylki fólki að baki þeim.