Vorið. Í loftinu er það. Það var mætt í morgun. Úti á stétt. Vorið. Andaði djúpt að mér blænum. Teigaði. Hélt niðri í mér. Fann kikkið. Sumir voru skrafhreifir. Konan sem tekur hjartalínuritið var í essinu sínu. Byrjaði með því að segja: „Komdu upp á…“