Pistill í Mogganum í morgun ber heitið „Loftið út, Þorgerður K. og Illugi!“ Það er hægt að taka undir margt af því sem þar er sagt um að nýir leiðtogar þurfi að gefa strax réttan tón. Reikna má með að allir kjósendur séu sammála um það og viðhorf almennings telji sjálfsagt, á þessum tímum, að stjórnmálamenn hætti að telja sig hafna svo hátt yfir kjósendur sína að þeir séu ekki svaraverðir.
Helgi og Hannes – og tuttugu prósentin
Það hefur verið fremur kuldalegt að mæta í bugtinni við Ægisgarð síðustu daga. Norðaustan vindur feykti snjónum eftir malbikinu og safnaði honum við gangstéttarbrúnirnar. Lítill skafl hefur myndast undir bekknum sem félagarnir gjarnan setjast á þegar þeir hittast og ræða málin.
Því ertu svona þykk að framan?
„Ólafur Briem á Grund í Eyjafirði gekk að eiga Dómhildi frá Stokkahlöðum, sem ól honum 15 börn á 20 árum. Einhvern tíma bar hún veitingar fyrir hann og nokkra vini þeirra hjóna. Þá renndi Ólafur hýru auga til konu sinnar og mælti ögn glettinn:
Daginn eftir prófkosningar
Nú er að koma mynd á framboðslista stjórnmálaflokkanna. Þá er komið að kjósendum að vega og meta málefnin og fólkið og reyna að finna út hvort eitthvað af þeim er nægilega eftirsóknarvert til að toga kjósendur á kjörstað. Ekki verður sagt að endurnýjun á framboðslistunum hafi orðið eins mikil og vænst var.
HB Grandi – höfðingjar og þrælar
Peningamenn eru að sjálfsögðu alltaf peningamenn. Það er alveg sama hvað þeir eiga og hafa mikið af þeim, það er aldrei nóg. Eðli málsins vegna er það þó þannig með peninga að þegar þeir safnast á fárra hendur þá hefur þeim verið rakað saman af öðrum.
Alþýðuflokkur í stað Samfylkingar
Ég gerið það að tillögu minni að nafn Samfylkingarinnar verði lagt niður og Alþýðuflokksnafnið tekið upp í staðinn, á næsta landsfundi Samfylkingarinnar. Það væri vel við hæfi nú þegar kosinn verður nýr formaður. Einnig eru líkur á veðrabrigðum í landspólitíkinni og vel við hæfi að tefla fram stjórnmálaflokki sem einkennir sig með gömlu gildunum.
Breiðavíkurdrengir – af hverju ekki löngu fyrr?
Furðulegt að þetta var ekki gert fyrr en í morgun. Eftir allan þennan tíma. Alveg var ég handviss um að ríkisstjórn Geirs Haarde hefði beðið drengina fyrirgefningar strax þegar málið kom upp. Af hverju ætli það ekki hafa verið gert? Gæti mönnum hafa fundist þeir lúta of lágt með því?
Skrípaleikur á Alþingi
Það eru orð að sönnu sem Staksteinar dagsins segja um framkomu stjórnarandstöðunnar á Alþingi. Það kemur í ljós að sjálfstæðismenn hafa, eftir alltof langan tíma í stjórn, verið farnir að trúa því að þeir ættu Alþingi. Þeir haga sér eins og ráðríkir strákar sem fara í fýlu þegar þeir mega ekki ráða öllu.
Prófkjörsblað Sjálfstæðismanna í Kraganum
Í morgun kom í póstkassann 16 síðna kosningablað sjálfstæðismanna í Kraganum. Það er í dagblaðsformi. Blaðið heitir Prófkjör í Suðvesturkjördæmi. Forsíðufyrirsögn: Mætum til leiks með nýjan hug byggðan á gömlum gildum. Tólf frambjóðendur skreyta forsíðuna sem og formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins. .
Guð er byrjaður að vinna í landi
Guð hafði mikið að gera á skútuöldinni