Mikið gladdi okkur fregn gærdagsins um að MP hefði keypt SPRON og Netbankann og ætlaði að opna þrjú af útibúunum eftir helgi. Við vorum í viðskiptum við Spron í 30 ár, bæði með stofnunina sem við stýrðum sem og persónuleg viðskipti. Það bar aldrei skugga á samstarfið.