Talað er um kynslóðaskipti í stjórnmálunum. Hvað fellst í því? Nýi formaður Sjálfstæðisflokksins segir sárafá orð um ekki neitt. Varaformaðurinn, aftur á móti, segir alltof mörg orð um ekki neitt. Segist samt ætla að berjast fyrir flokkinn, fyrst, þjóðina síðan.