Yfirleitt hef ég hvern dag með því að lesa Morgunblaðið og Fréttablaðið. Pappírsútgáfu þeirra. Þvínæst opna ég tölvuna og les netblöðin. Það er urmull af þeim. Mér virðist þau öll með sama merki brennd. Þau tala þjóðarsálina niður.
Yfirleitt hef ég hvern dag með því að lesa Morgunblaðið og Fréttablaðið. Pappírsútgáfu þeirra. Þvínæst opna ég tölvuna og les netblöðin. Það er urmull af þeim. Mér virðist þau öll með sama merki brennd. Þau tala þjóðarsálina niður.