Peningamenn eru að sjálfsögðu alltaf peningamenn. Það er alveg sama hvað þeir eiga og hafa mikið af þeim, það er aldrei nóg. Eðli málsins vegna er það þó þannig með peninga að þegar þeir safnast á fárra hendur þá hefur þeim verið rakað saman af öðrum.