Furðulegt að þetta var ekki gert fyrr en í morgun. Eftir allan þennan tíma. Alveg var ég handviss um að ríkisstjórn Geirs Haarde hefði beðið drengina fyrirgefningar strax þegar málið kom upp. Af hverju ætli það ekki hafa verið gert? Gæti mönnum hafa fundist þeir lúta of lágt með því?