Í morgun kom í póstkassann 16 síðna kosningablað sjálfstæðismanna í Kraganum. Það er í dagblaðsformi. Blaðið heitir Prófkjör í Suðvesturkjördæmi. Forsíðufyrirsögn: Mætum til leiks með nýjan hug byggðan á gömlum gildum. Tólf frambjóðendur skreyta forsíðuna sem og formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins. .