Það er auðvitað réttlætismál að þeir sem hafa betri kjör um þessar mundir leggi meira af mörkum í sameiginlegan sjóð þjóðarinnar til að standa undir þeim gjöldum sem steypast yfir þessi misserin. Í gegnum tíðina var þetta þannig og talað um breiðu bökin. Dugnaðarþjarka og hörkutól.